Frábær grein! Ég vil byrja á því að svara þessu “Helsti gallin við Broadstreet, (nei fyrirgeðu EINI) gallin við Broadstreet er hvað hún er lítið opin, ég þekki svosem ekki skýringu á því hvers vegna hún er svona lítið opin, þó ég geti auðveldlega ýmindað mér ýmsar ástæður, eins og slysahættu ef menn eru einir á ferð og eftirlit með umgegni á svæðinu, veit ekki hvort þetta séu aðal ástæðurnar, væri gaman að fá raunverulegu ástæðurnar frá þeim sem veit.” þetta er vegna þess að það eru bara 2...