Það er ekki hæðin sem skiptir máli… þú ræður ekkert betur við 250 ef að þú sér 2,10 á hæð eða 1,78 á hæð… ég mæli ekki með 250 til að byrja á… fáðu þér 125 2 stroke eða 250 4 stroke, það eru fin hjol til að byrja… allsekki byrja á ofstóruhjóli Aldrei byrja á of stóru hjóli, þú lærir að keyra hraðar á litlu hjóli og þegar þú ert búinn að ná ÖLLU út úr því þá er kannski kominn tími til að stækka við þig, og þá einmitt notarðu tæknina sem þú lærðir til að koma litla hjólinu hratt áfram og nýtir...