sorry með mig en mér finnst dubstep hafa villst af leiðinni þegar hún er farinn að höfða til hardstyle aðdáenda… með öðrum orðum hólí mólí hvað þetta er lélegt lag.
á tónasvæði Breakbeat.is eru upptökur af gömlum þáttum og lagalistar með, getur verið góð leið til þess að kynnast listamönnum og labelum sem maður fílar (google kemur manni svo áfram!) http://www.breakbeat.is/tonar og http://www.breakbeat.is/podcast
Vilt þú vinna miða á Hudson Mohawke? Skráðu þig á póstlista Breakbeat.is og þú gætir unnið miða fyrir þig og vin/vinkonu á Hudson Mohawke á Jacobsen. Ef þú ert: *Aðdáandi Breakbeat.is á Facebook *Fylgjandi á Twitter Gætirðu einnig átt möguleika á því að vinna miða!
flott gigg, stórt partý, kíki pottþétt en set fyrirvara við fullyrðinguna “The first ever DJ mashup in ICELAND” hvað er DJ Mashup og hefur það aldrei verið gert hér fyrr…?
frábært! I decided to make a live setup that didn´t include a computer because I was getting pretty tired of seeing the Mac logo at every concert, so I picked up the MPC for sequencing. svo sammála! og já bendi á podcastið á dansidans.com
http://www.soundamus.net soldið töff dæmi, þú setur inn last.fm notendanafnið þitt og þá færðu rss feed með nýjum útgáfum frá tónlistarmönnum sem þú hefur áhuga á.
ég vona að icegigg flytji næst inn Bez úr Happy Mondays: “When asked by a music journalist why he took so many drugs he replied simply, ”because it's my job" eru einhverjir fleiri frægir hljómsveitadansarar til?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..