satt að segja sammála því að heimspeki ætti að vera kennt í grunnskólum en alls ekki of mikið. ég persónulega myndi frekar vilja virka fólk til að koma með kenningar heldur en að læra um gamla karla og sínar kenningar. ég er nú hræddur um að þetta sé farið út í dýrkun á þessum mönnum en ekki dýrkun á hugmyndum þeirra. virðið ekki mannin, virðið afrek hans. það segi ég nú allavega. ég tel að lífsleikni ætti að fá heimspeki inní sig. lífsleikni er kannski 2-3 vikur (gefið að það sé einn tími í...