Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Japanskt? (villa?)

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég sagði allavega eru leikararnir kínverskir en fyrst að þetta er rétt þá var þetta bara einn annar líflegur þráður á Háhraða ^^

Re: Japanskt? (villa?)

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hvað ertu að meina? í langan tíma var Japan bannað útlendingum og japanar ferðuðust alls ekki mikið. réðust einu sinni í Kóreu og ekki meira ef ég man rétt. hvernig fékkstu útúr þessu að ég hélt að þetta væri sama landið? tungumálið mjög ólíkt ef að maður pælir í því

Re: Frábært framtak!

í Battlefield fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þetta á sér framtíð… verður þetta ekki bara notað almennt næst?

Re: Styðjum Jólahóruna !!

í Battlefield fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Góður þessi ;)

Re: Kanon

í Anime og manga fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þessi sería er ein mest skringilegasta sería sem að ég hef séð… ekki gaur sem að vaknar upp með stelpu fyrir hægri hönd eða hamstur sem að er kynferðislegur hjálpari heimsins eða þannig. Bara…. öðruvísi :s really weird og fín sería

Re: CXG : Stóra floppið

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
æææi þetta er bara fínt… flestir alvöru tölvuleikir voru spilaði

Re: Counter-Strike Íþrótt?

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það væri engin smá hraðskák… kannski er sumt algjör alhæfing á CS en ég meina ég spilaði hann í sona mánuð þannig að ég er ekki bara að skjóta eikkað útí loftið hér (well mánuður er kannski ekki mikið en maður er ekki algjör n00b þá)

Re: Counter-Strike Íþrótt?

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ROFL hvað þið eruð seinir greyin ykkar :D þetta er umræða hvort að tölvuleikir séu íþrótt og hvað eru íþróttir? íþróttir eru oftast erfiðar ef ekki ómögulegar að ná fullkomnun og er sá sem nær næst fullkomnun sem vinnur… CS er einn heiladauðasti, einfaldasti og bara verst hannaðasti leikur sem ég sé fólk spila í dag. ef að það á að hafa eikkerja leiki á ólympíuleikunum á að hafa þá sem maður notað höfuðið í og hand/eye coordination sem að er sagt að sé eitt aðalmálið í tölvuleikjum. þó að...

Re: Counter-Strike Íþrótt?

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ætti bara að gera nýjan flokk… skák er bara skilgreind sem íþrótt til þess að bestu skákmennirnir fái styrki. ég hef ekkert á móti þessu spili sem að reynir mikið á hugan en íþrótt á þetta ekki að vera. gera eikkern annan flokk… “heilaíþróttir” eða eikkern fjanda og þá má láta inn eikkerja einstaka leiki inní þann flokk en þá ætti það að vera advanced leikir og er ég ekki einu sinni viss að BF sé nógu mikið advanced fyrir þann flokk þó að ég spila þann leik mjög mikið og ber ekkert nema...

Re: Counter-Strike Íþrótt?

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
fokk skrifaði ekkert smá langt svar og eyddist… well making things short: “Víst er hann þekktastur, CS er heiladauður leikur hvernig sem þú lítur á það er hægt að finna flóknari hluti annarsstaðar.”

Re: Agannazar\'s Scorcher

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vá… ég er byrjaður að virða íslenska málið meira eftir þessa grein O_O

Re: NightBlade Mod

í Unreal fyrir 20 árum, 3 mánuðum
humm, ég hélt að það væri annað Thief based mod í gangi en þetta er kannski það, humm greinilegt að okkur (www.unrealops.com) hafi farið framhjá þessu moddi, það eru þá 2 Thief based mods í gerðinni. takk Geir ;) en fyrir þá sem að eru miklir leikjamenn þá eru fullt af flottum og lofandi moddum í gerðinni og getiði lesið um nærri öll hér: http://www.unrealops.com/modules.php?op=modload&name=Reviews&file=index&req=showcontent&id=53

Re: Tactical Ops: Assault on Terror 315 UT mod.

í Unreal fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hann er 200 mb en kominn á íslenskan mirror og hann er huges flottur núna. Byssurnar eru svo nákvæmlega gerðar að maður þarf ekki að fara útí búð og kaupa M60 heldur bara vera heima og fragga nokkra botta :D og möppin eru snilldarlega gerð til að gera gameplayið sem best. Reynið að finna screenshots af þessum leik sem er útum allt á netinu og þið dæmið.

Re: Minigun!

í Unreal fyrir 20 árum, 3 mánuðum
humm sona billjón stafsetningavillur og lítið notað vopn í UT? Humm etta er eitt mest notaðasta með rl og shock. Vitnun: Sko Þegar þið eruð með minigun þá eigiði alltaf að nota sec fire og vera bara dodgandi og strafe-andi. Annars náiði aldrei að halda miðinu á hinum á móti ykkur. Uuuh ég er ekki alveg að silja etta enn að ef að viðkomandi veit ekki hvað minigun er þá er hann örruglega ekki nógu hittinn til að vera dodgandi og hitta gaurinn

Re: Impact Hammer Stökk.

í Unreal fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hvernig sendir maður inn?

Re: Skjálftalógó

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það þarf aðeins meira CS og UT enn annars er þetta snilld, einfalt og flott.

Re: Kveðja?

í Unreal fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Úfff… man aldrei eftir 1on1 ladder sem að lifði meira en 5 leiki. Rámar eitthvað í það að það hafi verið einhver ladder áður en að ég byrjaði sem að gékk eitthvað.

Re: UT2k4 dautt?

í Unreal fyrir 20 árum, 3 mánuðum
tók einhver eftir því að Doom er singleplayer? ég væri að spila núna ef að tölvan væri ekki í viðgerð en þegar að því kemur fer ég að spila… utan eða innanlands. Epic er líka að fara að gera svona nokkurskonar bonus packa sem að inniheldur vehicles, skinns, möpp og allan fjandan skilst mér. hlakka til að það kemur þó að ég efist um að fólk spili leikin þrátt fyrir það.

Re: Virðing fyrir íþróttum

í Íþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
úfff… ef að þetta átti að vera sniðugt þá misheppnaðist það. þetta er leikur að orðum og að para saman hluti sem að eru ekki eins. ballett er mjög líkt dansi og það er keppt í ballett (miðað við hvernig þú skrifar eins og þú þekkir ballett inn og út þá hélt ég að þú vissir það). þó að ég æfi samkvæmisdans gæti ég ekki ímyndað sjálfan mig í ballett… því að mér finnst það hommalegt. ég veit að það ætti ekki að vera hommalegt og ef að ég þekkti ballettdansara þá myndi ég ekki koma fram við hann...

Re: John Doe

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 4 mánuðum
well 1.sería á að hafa verið kláruð… var byrjað á 2.?

Re: Virðing fyrir íþróttum

í Íþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
2-5% tækni? ju jitsu, karate og allt það bara styrkur og snerpa? í dansi eru 10 leiðir til að taka einfalt skref áfram. hver aðferð inniheldur oftast 4 meginhreyfingar sem að hefur í sér allavega einn líkamspart sem að er að hreyfast á sinn hátt. heldurðu virkilega að stökk með snúningssparki sé 5% tækni? ég verð að játa það að æfingar með borða lýta… furðulega út en þær hafa sitt gildi þó að mér er það hulið. það er líka að brjótast út ný “jaðaríþrótt” þar sem að stokkið er á milli þaka sem...

Re: Virðing fyrir íþróttum

í Íþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
vá… þessi þráður slær öll met. ég vill minna fólk á að dæma gjörðir annarar persónu, ekki persónuna sjálfa og er sammála að fáránlegt sé að leita uppi aðra pósta frá viðkomandi. en ég verð nú að segja það að allt sem að fantasia hefur sagt allavega eftir að ég skrifaði minn stóra pistil er tóm steypa nema kannski síðasta innlegg hennar. til gamans má geta vilja Bandaríkjamenn láta yngri fótboltaspilara þar í landi vera með hjálma til að forðast heilaskaða. hve fast geta ungir krakkar...

Re: Virðing fyrir íþróttum

í Íþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jæja ég hef æft með síðasta ræðumanni frá byrjun en ég æfi ennþá dans. Ég er 17 ára og ég verð að segja að ég hef allavega hitt fólk sem að hefur haft betri viðmót til dansins. En það eru auðvitað svartir sauðir útum allan fjandan eins og íþróttakennarinn í MK vildi ekki skilgreina þetta sem íþrótt. Ég verð að játa það að þetta lýtur ekki út fyrir að vera erfitt til að byrja með en það skemmtilegasta við þessa íþrótt er að hún verður erfiðari og erfiðari. Því meiri tækni sem að maður lærir...

Re: Vantar fólk í clan

í Unreal fyrir 20 árum, 4 mánuðum
errrrr… hvað um að sameinast þessu clani sem var verið að stofna?<br><br><b>“The Cow is You.”</b> UT2004= [SoS]Lalli-Oni UT= SoS-Lalli-Oni BF:V= [Viking]Lalli-Oni NS= [Viking]Lalli-Oni Oni = djöfull Lalli-Senpai = Lalli-Eldri Lalli-Oni = Lalli-“djöfullegi” auðvitað japanska ;)

Re: vinirnir 2

í Unreal fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er stoltur af ykkur ungu drengjum að taka framtíð UT í ykkar hendur<br><br><b>“The Cow is You.”</b> UT2004= [SoS]Lalli-Oni UT= SoS-Lalli-Oni BF:V= [Viking]Lalli-Oni NS= [Viking]Lalli-Oni Oni = djöfull Lalli-Senpai = Lalli-Eldri Lalli-Oni = Lalli-“djöfullegi” auðvitað japanska ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok