Málið er forgangsröðun. Málið er ekki að sleppa dönsku heldur að taka jafn marga tíma eins og ensku, íslensku og stærðfræði. En finnsku? Finnska er mjög ólík. “Þus og tuð” myndi ég nú ekki kalla þetta. Auðvitað eru sumir sem að finnst þetta fyndið og gera gys að þessu og tengja Djöfulin við þetta tungumál en sumir eru hér til að rökræða. Afhverju ekki að kenna mandarísku, mest talaða tungumál í heiminum? Eða allavega koma með 3.ja tungumálið fyrr. Flestir danir tala ensku og enn fleirri tala...