Já, þegar ég pæli í því erum við með þónokkrar ríkisreknar stofnanir. Þær fara samt hverfandi. Einkareknir skólar rísa einkareknar búðir sjá um áfengissölu ofl. Já, ok ég hélt að fólk hefði verið rekið ef að það gerði ekki neitt sem að breytir sjónarmiðum mínum á Sovétríkjunum til muna. Spillingin var mikil en hún var ekki falin. Það væri betra að hafa einhverskonar stéttarfélag sem að sér um atvinnugreinina og stjórnendur á ýmsum svæðum sem að vinna einnig við þessa atvinnugrein og sjá til...