KaT: ég var nú ekki að meina fólk sem er bara yfir höfuð ljótt, heldur var meiningin fullt og viðbjóðslegt… eða kannski meira svona sjúskað.. þannig ljótt.. ég meina þegar mar sér sumt fólk sem er búið að vera að djammandi alla nóttina og búið að drekka svo mikið það veit varla hvar það er, þá er það orðið svona svakalega subbulegt að það er hægt að kalla það ljótt. en ég meina þegar þau eru búin að sofa úr sér, baða sig and shit,,, ðen júr bjútífúl again:) Nógu gott svar?