goat: Kemal Okan er nafnið á Dj-inum sem var að spila á Kapital um áramótin. Annars var djammið mitt nokkuð gott líka. Fyrri parturinn af kvöldinu var hinsvegar hundleiðinlegur. Ég sat heima alveg til 2, var búin að fá vin minn til að sækja mig sem ætlaði að koma um hálf tólf, svo seinkaði honum, og svo loks hringdi hann og sagði að heiðin væri lokuð og hann kæmist ekki í bæinn. Þá þurfti ég að fara að leita annarra ráða og það reddaðist þarna að lokum. Svo fór ég heim til mín og beið eftir...