Cruxton: elsku kallinn minn, mun betri tónlist þarna en á spotlight, spotlight er meira svona “comercial” tónlist, sem sé scooter og þetta dót þar en það er spiluð meiri “eðal” tónlist á Flauel, eða það var allavega þetta kvöld, og eins gott fyrir þá að það verði gert áfram (sem ég reyndar tel mjög líklegt). Málið með vatnsbrúsana er það að fólk bara dansar svo mikið (mikil hreyfing) og það veldur þorsta, og þá getur maður ekki verið að sturta í sig bjór allt kvöldið því þá verður maður bara...