Já það er víst rétt, það er alltof dræm stemmning á þennan stað, því nú ver og miður, eins fullkominn og mér finnst hann vera. En já það vanntar algjörlega fólkið inná þennan stað. Opnunarkvöldið var frábært.. þá var troðið útúr dyrum. Bara ef allar helgar væru svoleiðis.. þá væri þetta ekkert mál.. En nei, því miður eru þeir síðan að fara að loka. Þessi staður er bara ekki að virka, ísland er bara þannig að fólk vill ekki fara úr miðbænum… það er alveg löngu búið að sjá það út að...