Annars er Kumite frjáls bardagi þar sem stigin eru talin. Keppendur eru með hanska, tannhlíf , púnghlíf og legghlífar ef þeir vilja. Takmörkuð snerting er í andlit og má ekki rota andstæðinginn. Kata er ýmindaður bardagi þar sem einn keppandi keppir í einu og gerir ákveðið combo sem hann þarf að kunna utan að. Kata er það sem maður þarf að læra til að fá hærra belti og eru til fleiri tugir af þeim.