hvar heyrðir þú að “karate” gengi út á að rota menn í einu höggi? Svo ég fræði þig aðeins um karate þá skiptist það niður í nokkra flokka. Basics: Högg, spörk, lásar og undirstöður. Kata: Ýmindaður bardagi Kumite: Frjáls bardagi uppá stig, full contact frá belti að háls og létt snerting í andlit. Ekkert af þessu snýst um að rota andstæðing í einu höggi. Karate: (Tóm Hönd) er hægt að stunda sem líkamsrækt, sjálfsvörn, keppnisíþrótt eftir því sem þú vilt. Vert er að taka fram að Karate...