Málið er að U.S.A ,Evrópa og Israel(svo eitthvað sé nefnt)eru jú vopnaframleiðendur líka enn teljast(telja sjálfa sig kanski)kanski “ábyrgðarfyllri” enn t.d. N-kórea. Ekki ætla ég að fara að dæma um hverjir innan vopnaframleiðslu-geirans eru góðu gæjarnir eða ekki. Enn U.S.A ,Evrópa og Israel myndu ekki selja Iran Iraq eða N-Kóreu neitt sem þeir gætu síðan notað gegn þeim.