Róm til forna var nátturulega hernaðarsamfélag sem byggðist á stríði þrælum, sköttum, landvinningum og bara almennt þjáningum. Það var ekki fyrr enn Rómverjar tóku kristni sem ríkistrú að þeir tóku upp önnur gildi. Það er þess vegna skondið þegar maður hugsar til þess hve stórt þeir litu á sig og kölluðu aðrar þjóðir Barbara meðan þeir voru í raun hinir siðlausu.