svo þú treistir hans áliti? Félagi minn sá mr and mrs smith í gær og sagði að hún væri geggjuð, ég sjálfur hef ekki séð hana og þess vegna fer ég ekki að koma með þær yfirlýsingar að myndin sé góð því það gefur mér engan rétt á að varpa skoðun annara sem mín eigin. Það er allavega mín skoðun, þú mátt endilega koma með þína, láttu mig bara vita hvort það sé þín skoðun eða félaga þíns.