ég vinn á leikskóla þar sem okkur er bannað að gefa börnunum lyf. Ég er ekki alveg klár á ástæðunni en sumir foreldrar koma í hádeginu og kaffinu með lyfin handa börnunum og gefa þeim. Það var einhver góð ástæða fyrir þessu ég bara man ekki hver hún er, segi þér það á mánudaginn. Svo er einn astma sjúklingur hjá okkur líka, við gefum honum nú bara púst af og til og hann er góður. En það er mjög oft sem foreldrar koma með börnin sín veik á leikskólan þó svo að við segjum þeim að það sé veikt....