Það er kall í veðri, rosalega kalt. Febrúar, mánuður sem er alltaf kaldur. Það er sól úti, létt skýjað en sólin er svo lágt á lofti, svo hún nær ekki að hita jörðina, jörðina sem við búum á, jörðina sem krakkar hlaupa um og leika sér, þar sem ungir piltar skoða klámblöð með góðra vina hópi, þar sem ungar stúlkur hugsa, hugsa um allt milli himins og jarðar, og þar sem tveir 75 ára karlar setja á gangi í landsspítalanum og fletta blaði, fá sér í nefið og spjalla um fortíðina. Spjalla um hvað...