Já einmitt, er búin að vera einbeita mér að því að ríða bauga, kenna henni að víkja og því um líkt =) Mikið búin að vera með taum við múlinn og svo hún fatti að þegar hún fer niður með hausinn fær hún slaka…=) gengur bara rosa vel þó ég segi sjálf frá :D Svo hjálpar auðvitað tímar hjá professional reiðkennurum =) skrepp stundum til Robba Petersen =) og hann er búinn að hjálpa mér helling! Eitthvernveginn án þess að fatta það áður, þá hef ég miklu betri stjórn á henni núna með fótunum. =)