Jæja…þar sem ég er komin í smá pásu frá prófum ákvað ég að lyfta þessu áhugamáli aðeins upp með því að skrifa um mína yndislegu meri, en það er fröken Glóblesa frá Tunguhálsi. Glóblesa er fædd árið 1997, og verður því 10 vetra núna í sumar (eða varð Sumardaginn fyrsta ef þið viljið hafa það svo “nákvæmt”). Faðir hennar er hinn kunnugi gæðingur, Smári frá Skagaströnd, sem er undan Safír frá Viðvík og Sneglu frá Skagaströnd. Móðir hennar, on the other hand, er Gerður frá Skagaströnd sem er...