hæhæ ég hef tekið eftir því að margir, eða allavegana sýndist mér það, eigi í erfiðleikum/kunni ekki að gerast notendur á modthesims2.com þannig að ég ætla bara að skrifa það skref fyrir skref:D -ferð fyrst inn á netið og á síðuna(soldið augljóst) -ferð í register, en það er soldið ofarlega hliðina Home -skráir afmælisdaginn þinn mánuð og ár -ítir á “I have read, and agree…” -ítir á register -velur notendanafn -velur leiniorð -steðfestir leiniorð -skrifar e-mailið -steðfestir e-mailið...