ég ættla að skrifa um Eragon:) Höfundur bókarinnar heitir Christopher Paolini, han er 15 ára og strax orðinn milljónamæringur, en nóg um það ég ættla ekki að skrifa einhvað helling um hann:) Bókin er um strák sem býr í Alagesíu og heitir Eragon. Hann býr í dalnum Palancardal rétt fyrir utan bæinn Carvahall með frændum sínum Roran og Garrow. Bókin byrjar þar sem hann finnur undurfagran bláan stein, sem hann ákveður að selja fyrir kjöt. það gengur ekki alveg upp þannig að hann fer með steininn...