Hvert er álit ykkar á sjálfum ykkur? Nokkuð raunhæft held ég. Ég er reyndar með ofvaxið egó að annarra áliti. eruð þið með gott sjálfstraust? Oftast. finnst ykkur þið falleg, sæt, venjuleg, ljót? Ég lít á það þannig að ég á mína góðu og slæmu daga, en on daily bases er ég bara á bilinu venjuleg/sæt. hvað eruð þið sáttust með í útliti ykkar? Nefið á mér og fæturna mína. hvað eruð þið ósáttust með? Augun mín, þau halla örlítið. Reyndar sjá það fáir en það fer óendanlega mikið í taugarnar á mér.