Elsku litla tröllið mitt. Rokk er til í svo mörgum formum að ég gæti talið nánast endalaust. Linkin Park fellur að mig minnir undir undirgreinina (subgenre) “Nu-Metal”. Fyrir utan það fellur Gorillaz rétt svo undir Alternative Rock. Restin af því sem að Gorillaz flokkast undir er eitthvað tengt elektróníku og hip-hopi. Þannig að þetta er ekki beinlínis “rokk”. Rokk í þeim skilningi er eitthvað eins og t.d. Led Zeppelin, KISS, Mötley Crüe, Nirvana og Lostprophets svo að við teljum í tímaröð.