Hvernig væru t.d. samskiptin ykkar við hitt kynið? Eins og þau eru… ég á gott með þau. Hverjir réðu í samfélaginu? Einhverjir sem væru sannarlega hæfir til þess Hverjir væru dómar við kynferðisafbrotum t.d.? Lífstíðarfangelsi Bara allt saman, ef að þið gætuð breytt öllu og haft það eins og þið viljið nákvæmlega, hvernig yrði það? Pretty much eins og núna, nema að verð á hlutum væri viðráðanlegra fyrir fólk sem er blankt.