Valfaðir í Hliðskjálf!… greyið kvenmaðurinn! Ertu viss um að hún hafi ekki fæðst í kvennabúri á fimmtándu öld í Yemen eða eitthvað og svo fyrir slysni komið með tímavél til nútímans? En okei, ég veit þetta hljómar illa. Ég er sjálf kvenmaður og mér finnst að konur eigi helst að vera heima og vera góðar eiginkonur og eignast börn. En á hina höndina þá finnst mér ekkert ógeðslegt við konur og oftar en ekki finnst mér frábært þegar konur eru að gera góða hluti í samfélginu.