Engann… ég veit þetta hljómar virkilega sjálfselskt vegna þess að það er það =) Ég er viss um að minnsta kosti helmingurinn af fólkinu sem svaraði hérna á undan heldur að það myndi gera það en það myndi ekki gera það þegar til kastanna kæmi. Ég er bara að segja það sem mér finnst. Ég gæti horft uppá fólk deyja svo lengi sem ég fengi að lifa. Sama þó það væru pabbi minn eða mamma. Auðvitað fyndist mér það sárt en ég myndi aldrei deyja fyrir neinn. Aldrei.