Kannski var það samt ekki eins leiðinlegt og mig minnir enda var ég bara 10 ára… en já þetta var mjög erfitt stykki allaveganna… hlutverkið mitt var samt örugglega leiðinlegast, ég lék stelpu sem var með krabbamein, starblindu og var bæði heyrnar og mállaus. Svo í endanum dó ég og fór til himnaríkis og vissi allt svo ég gat útskýrt eins og ég veit ekki hvað hvernig ég hafði dáið…