Veistu… ég gæti eiginlega ekki verið meira sammála þér, þó svo að ég hafi t.d. gerst sek um að senda inn mynd af good charlotte =) Þetta er alveg satt hjá þér, það eru fá bönd í dag sem hljóma svo mikið sem líkt gamla pönkinu=/.
Bróðir minn er með sama syndrome og þú og læknarnir sem við fórum til þeir sögðu að það væri ekki ráðlegt fyrir hann að eignast börn þar sem kvillinn er arfgengur =/
Mig langar svo á þennan leik =C Ronan O'Gara er ótrúlegur Out Halfer og er búinn að skora 660[man ekki íslenskuna yfir það] stig. SVo langt síðan ég hef farið á landsleik enda voru engir þegar ég fór í sumar =C
Fór á GNR tónleika 9 ára, ein mestu vonbrigði lífs míns, drepleiðinlegir, hefði bara átt að fara með Floyd frænda mínum að sjá Ophensigh í félagsmiðstöðinni =)…
Um leið og ég sá Sid & Nancy hulstrið þá hugsaði ég: Eygló. Við höfum átt margar góðar stundir [plís annað fólk ekki misskilja mig] yfir henni þessari =)
Jú, maður er svoldið skrítinn í hausnum á meðan maður er að sofna og líka þegar maður vaknar =) svona nokkuð veginn eins og róandi eiturlyfjavíma (er mér sagt, ég man bara að mér leið ekki vel *-))
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..