Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kwarkle
Kwarkle Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum 32 ára kvenmaður
1.622 stig
Allir hlutir eru haldnir heimþrá til jarðarinnar og þess vegna falla þeir þangað þegar tækifæri gefst.

Hinir fimm fræknu (7 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jább þetta eru þeir víst, Ted, Carson, Jay, Thom og gaurinn sem ég get aldrei munað hvað heitir en gerir svona stuff með hár og þannig =)

Könnunin (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þeir sem kusu annan karakter, hvern voruð þið með í huga? Ég kaus annað út af Flanders =)

Hælastígvél (32 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta eru fallegustu hælastígvél sem ég hef séð =O

Uppgötvun! (13 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 6 mánuðum
She Goes Down… Þetta er mesta snilldarlag sem til er! Þetta er einstaklega gott lag til að reka gamlar frænkur útúr herberginu sínu í familíuboðum og heimsóknum og svona. [youtube]http://youtube.com/watch?v=WpiCUPjJjmU

Iggy í Stooges eða ekki? (0 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 6 mánuðum

Tollar og vörugjöld (7 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Getur einhver úbergáfaður hérna hjálpað mér og sagt mér hvað bolur sem ég fæ sendan frá Noregi (bolurinn kostar 130 norskar og 99 að senda) myndi kosta ásamt tollum og vörugjöldum? Ég veit ekkert um þetta, mamma mín er bara eitthvað að röfla um þetta og ég vil vita þetta uppá hár svo að hún geti lánað mér pening.

Billy Idol (13 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er Billy Idol þegar hann var söngvari Generation X

Blacksmith Bondage (47 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þessi frábæra hljómsveit er skipuð þeim Heine(trommur), Bekkis(gítar/söngur) og Jens(bassi). Þeir eru í þessarri röö frá vinstri á myndinni. Hljómsveitin er frá Noregi. www.myspace.com/blacksmithbondage

James Bondage (29 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
=) Þetta þykir mér fallegt…

Led Zeppelin (31 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 7 mánuðum
John Bonham, Robert Plant, John Paul Jones og Jimmy Page =) Þessa mynd fann ég á www.myspace.com/pageplantbonhamjones

Jæja fólk... (4 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvernig mynduð þið flokka Ebba Grön? Ég veit nefnilega ekkert um þessa hljómsveit nema það að hún er frábær =) 800 Gråder er frábært lag ^^

Ramones plakat (11 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Svona plakat á ég ^^ Svo að þetta verði nú ekki fullkomlega tilgangslaust þá ætla ég að setja eitt myndband með… [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Be7Nt5qnBsw Blitzkrieg Bop, CBGB's 1977 Enjoy ;)

Recoil (1 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mjög góð hljómsveit frá Wales =) Bassaleikarinn er Matt Niall Davidson… En þetta er about it sem ég veit um þetta band og endilega reynið að leita þá uppi á myspace ;)

^^ (1 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér finnst hann svo sætúr!

KISS (14 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er hljómsveitin KISS Frá vinstri: Peter Criss [George Peter Criscuola], Ace Frehley [Paul Frehley], Gene Simmons [Gene Klein/ Chaim Witz] og Paul Stanley [Stanley Eisen] [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-ubtlzDnZIk Hard Luck Woman [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NNotauwJ3lw[youtube] Shock Me

Er að selja (6 álit)

í The Sims fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jæja, hver vill kaupa af mér Simsleiki á lágu verði? Er að selja: - Sims 2 - 2000 - University - 1500 - Nightlife - 1500 - Open for Business - 1500 - Pets - 1500 - The Sims on holiday - 1000 [Áætlað verð] Er stödd á Akureyri en ef þið viljið standa í því að fá hann sendann og senda mér pening þá skal ég alveg senda hann hvert á land sem er. Áhugasamir sendi mér skilaboð.

Ludus (0 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Frábær tónlist!! www.myspace.com/ludusmusic

Tónlistarsmekkur (54 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég bara þoli ekki þegar fólk gagnrýnir tónlistina sem ég hlusta á!!! ókei, ég skil það alveg að fólki líki ekkert endilega vel við tónlistina sem ég hlusta á, en það þarf ekki að vera endalaust vælandi yfir því. Ég hlusta á allt frá Nargaroth yfir í írska folktónlist. Metalhausarnir segja: oj, the Dubliners er ömurlegt band! Þá koma gelgjurnar og segja: OMG, ertu að hlusta á Necrophagist(sem þær venjulega bera vitlaust fram)? Indie fólkið segir: Æji AC/DC eru svo ömurlegir. Og restin gerir...

Do you love me? (3 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
You really like my limousine You like the way the wheels roll You like my seven inch leather heels And goin to all of the shows, but Do you love me, do you love me Do you love me, really love me You like the credit cards and private planes Money can really take you far You like the hotels and fancy clothes And the sound of electric guitars, but Do you love me, do you love me Do you love me, I mean like do you Really love me You really like rock n roll All of the fame and the masquerade You...

:O (9 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Tannþakiþi

Grænt hjarta (6 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já… ég fékk öfundsýkikast og ákvað að mála hjartað mitt

Ever fallen in love? (6 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er safnplata með lögum Buzzcocks. Á plötunni eru m.a. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=jRE79bxfMtY Ever fallen in love (with someone you shouldn't have)? Þetta er myndband frá 1978 [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=smR4EB7xNxg Harmony in my head Hope you like it ;) Diskurinn fæst í Skífunni Kringlunni, allaveganna fékk ég minn þar.

Linkur (15 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Linkurinn í Gullaldarhljómsveitir sem heitir “Sex Pistols” er ekki síða Sex Pistols, bara tributesveitar ;). Bara láta ykkur vita sem eru ekki með þetta alveg á hreinu.

Yngsta móðir sögunnar (44 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er Lina Medina sem eignaðist soninn Gerardo 14. Maí 1939 aðeins 5 ára og 8 mánaða gömul. Hann var tekinn með keisaraskurði sex dögum fyrir áætlaðan fæðingardag. Aldrei var komist að því hver faðir Gerardo var.

Hvað gerðist? (1 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvert fór eiginlega kelikallinn? Er hann hættur?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok