Ég held að það sé ekkert náttúrulegra en að taka einungis mark á því áþreifanlega og hafna blindum fullyrðingum án sönnunar um heiminn sem hann býr í. finnst tetta mjög asnalega ordad hjá tér. Tróunnarkenninginn, kenningin um atom, Addráttaraflid, lögmál Newtons og margt margt fleirra eru daemi um hluti sem eru óátreifanlegir og byrjudu bara med blindum fullyrdingum sem skodadar voru og komist var ad eitthvad var vit í teim. Enda voru öllum tessu fullyrdingum fyrst afskrifadar af...