Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: [TS] 14

í Bílar fyrir 15 árum, 1 mánuði
ekkert nema heimska að negla notuð dekk aftur. Gífulegur kosnaður við það og gæðin ekki þess virði. Drulla og steinar komnir í götin og því ekkert vit í því.

Re: [TS] 14

í Bílar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
ættir kanski að lesa auglýsinguna áður en þú verður spenntur. er að selja dekk, ekki bíl.

Re: Vantar fólk í hanboltalið.

í Handbolti fyrir 15 árum, 2 mánuðum
hljómar töff. Er 18 ára og spilaði í 11 ár (hætti í febrúar í fyrra). get spilað allar stöður, spilaði fyrstu 6 árin í marki, 3 ár sem leikstjórnandi og skytta og 2 ár bara í þeirri stöðu sem mér var hennt í (bæði hægra og vinstra megin) er reyndar ekki í neinu formi, hef ekki hreyft mig síðan ég hætti en gæti reynt að bæta það eitthvað upp. iceland_1@hotmail.com ef ég má vera memm :D

Re: Nýtt í safnið

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
hey, en að reyna að losna við það? virkar það alveg? skal taka það af þér á 5000kr ef þú vilt losna við það.

Re: [TS] 14

í Bílar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
nei Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Svakalegur kaggi! (:

í Jeppar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
þætti gaman að sjá þetta reyna að keyra þessu á íslensku hálendi eða jöklum.

Re: Jethro Tull tónleikarnir

í Gullöldin fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Suddalega góðir tónleikar. Var öruglega með bestu sætin í húsinu, 4. bekkur við miðju með tómt sæti fyrir framan mig. Fannst hljómborðsleikarinn bara vera geðveikt þunglyndur en hann bætti það upp með góðum tónum. Hljóðfæraleikararnir náðu mjög vel saman sem hljómaði vel. Í 99% tónleika sem ég hef farið á hata ég þegar söngvarinn fer að tala við áheyrendur, en það breyytist þarna, gaman að hlusta á kappann. 5 stjrnur frá mér af jafn mörgum mögulegum.

Re: Eggjabakkar?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
vó fattaði aldrei að redda svona. Get fengið helling af svona ef okkur vantar meira.

Re: hvað er safnið mikils virði

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Rickenbacker 4001 bassi = ca. 200.000 Musikman stingray 5 = 120.000 Vintage v450b 5 strengja = 50.þús (er samt verðlaus vegna skemda) Yamaha Rafmagnsorgel = ca. 90.þús (samkvæmt e-Bay) Markbass magnarastæða (SA 450 hauss, STD 151 box, STD 102 box) = 291.000. Yamaha FG-75 kassagítar = 12.000 (samkvæmt e-Bay) Samtals ca. 751.000 íslenskar krónur. Svo hellingur sem hefur bara tilfinningalegt gildi svo sem harmonikka og mandolin frá látnum forfeðrum. Bætt við 14. september 2009 - 23:38 Svo...

Re: Rickenbacker mont

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
fynnst það vera alveg vel hátt verð.

Re: Rickenbacker mont

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Til hamingju með gripinn. Á sjálfur eitt stikki frá ´78. Algjört yndi að gæla við. Hljómurinn alveg hreyn himnarískur og fær mann oft til að tárast yfir því hvað einn hlutur getur gert lífið svona tilgangsmikið. http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6767172 hérna er gripurinn ásamt nokkrum öðrum af hljóðfærunum mínum. Endilega hentu inn mynd af gripnum. En hvar fékstu hann og hvað var verðmiðinn hár?

Re: Rickenbacker mont

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
já ég á hann núna. keypti hann af honum í fyrra.

Re: Nýtt í safnið

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
það er ekki þetta, þessi gripur er fjölskyldugripur.

Re: Metall á GRANDROKK! 15. Ágúst!

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
20 ára aldurstakmar?

Re: Dótið mitt.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
svosem skítsæmilegt. Seldu mér I-podinn þinn gaur. Vantar foking i-pod !!!

Re: Meiðsli

í Handbolti fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ekkert alvarlegt í handboltanum, bara milljón tognanir og eitt sinn rífin kálf vöðvi. Versta í íþróttum var að missa hnéskelina úr lið í fótboltamóti fyrir nokkrum árum. HELVÍTI !!!

Re: Montmynd !

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
er með þennan 500w inni í pinku litlu svefnherbergi. hef bæði spilað á daginn og gert alla kolvitlausa og á nóttunnji og allir sváfu vel.

Re: Montmynd !

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
nei ekki enþá en er að spjalla við 2 bönd.

Re: Montmynd !

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
takk takk. Þessi framstilling kostaði sko blóð, svita og…..tíma. Ætli það hafi ekki verið um 15 mín að stilla upp og svo um 30 min að ganga frá öllu á góðan stað.

Re: Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
búin að selja magnarann sem þú varst að reyna að selja hér fyrr á dögum?

Re: Bassaleikari á lausu !

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
já hlusta alveg slatta á hana en hef ekkert mikið verið að spila hana eitthverja hluta vegna, en hef mikinn áhuga fyrir henni.

Re: Bassaleikari á lausu !

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Er staðsettur í höfuðborginni og er með bíl þannig að komast á æfingar er minsta mál.:D

Re: Bassaleikari á lausu !

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
er ekki að fara að keyra á Selfoss á æfingar.

Re: 2 stk. Fender Jazz Bass og 1 stk. Ampeg BA-115

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvad verdhugmynd ertu med á bassanna? hvad kostudu teir nýjir? Hvad eru teir gamlir?

Re: crap!

í Húmor fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Stórt ROLF á tetta sko. Kom smá hlátur hérna meiginn vid skjáin sko :D:D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok