mér finnst þetta virkilega slöpp könnun, aðeins þrjú-fjögur bönd sem ég gæti hugsað mér að fá hingað til lands… okei, það er staðreynd að Linkin Park er meira sellout en N'sync, korn eru kannski ok, rammstein hefur komið áður+þeir eru frekar mikið sellout, limp bizkit ég segi ekki meira, það band er bara djók, godsmack, jújú, þeir eru kannski ókei, slipknot er mesta commercial, sellout band ever, hvort sem þeir eru góðir tónlistarmenn eða ekki…, deftones eru kúl, fear factory veit ég ekkert...