já ég er sammála þér að miklu leyti. gítarleikari þarf að hafa mikla tilfinningu. hvort sem að þeir eru alveg brjálað góðir eins og jimmy page og jimi hendrix skiptir mig ekki öllu máli, heldur frekar tilfinningin, sándið, stíllinn og lagasmíðin, skiptir mig meira máli. uppáhaldsgítarleikarar mínir eru: að sjálfsögu meistari Kurt Cobain(Nirvana) sem kom mér á gítarinn, hans lagasmíðar og stíll og tilfinning og sóló, eru bara ólýsanleg, þetta er ótrúlegt. alveg sánd frá Radio friendly unit...