persónulega þá finnst mér þessi listi vera crap. það eru einhverjar allra bestu plötur 10 áratugsins ekki einu sinni þarna inni. sumt á þessum lista er OK, en mér finnst þetta vera slappur listi. eitt sem ég sá strax að vantaði, helst í topp 10-20 var Alice in Chains - Dirt. þetta er alveg geðveikur diskur, einhver besti sem ég hef heyrt, en hann er ekki einu sinni í topp 100?? þetta er mjög vondur listi, finnst mér. en, kannski finnst öðrum það eðlilega ekki :)