Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kurdor
Kurdor Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
76 stig

Re: WHFRP

í Spunaspil fyrir 17 árum
Ég er svívirðilega ósammála RunarM. Mér finnst kerfið einmitt ágætt en heimurinn gjörsamlega ömurlegur. Þetta kerfi er ekki sniðugt fyrir hardcore “kerfisfræðinga” en frábært fyrir þá sem vilja spila fantasy án þess að þurfa að fletta í reglubókum í hálftíma til að ná fram bardagatækni eða galdri sem tekur sex sekúndur í game time. Kerfið er afar einfalt og að sjálfsögðu líður það fyrir þá staðreynd - en það er líka kostur og ég álít þann kost stóran þar sem hlutirnir líða áfram og maður...

Re: Næsta Mini Mót.

í Spunaspil fyrir 17 árum
“Það er reyndar eitt sem er að pirra okkur mótshaldarana er fólkið sem skráir sig og hefur ekki fyrir því að afboða sig ef það ætlar ekki að mæta. Það er mjög mikil bummer þegar stjórnandi mætir og kemst svo að því að meiri hluti spilarana vantar.” Er þetta ekki út af því að fólk skráði sig á genre án þess að hafa hugmynd um hvaða kerfi eða hjá hvaða stjórnanda það myndi lenda, og lýst svo ekki á blikuna þegar á hólminn er komið? Hvernig er skráningu spilara háttað á næsta mini-móti?

Re: London

í Metall fyrir 17 árum
Hérna er það sem þú ert að leita að: http://www.terrorizer.co.uk/gigs.php

Re: Óska eftir dnd bókum (3.5)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Tek undir þetta. Það sem ég hef séð hingað til af 4E þykir mér álíka spennandi og að fá sjúkdóm.

Re: Einspilara D&D

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Auðvitað er þetta möguleiki. Spunaspil eru bara nákvæmlega það sem þú gerir úr þeim. Kannski dettið þið stjórnandinn niður á einhverja algjöra snilld og kannski verður þetta klúður frá upphafi til enda. So what? Ég spilaði D&D með tveimur playerum og einum stjórnanda í gamla daga, það var bara fínt. Vertu ekki að hlusta á einhverja gutta segja þér að það þurfi að vera einhver ákveðinn fjöldi af spilurum, prófaðu þetta bara.

Re: Síðasta persónan?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Og trúðu mér, ef Krathos segir þetta við þig þá er það satt. :P

Re: Mini Mót 3. Nóv

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jebb, þeir sem lifa í framtíðinni skemmtu sér mjög vel.

Re: Amorphis - Silent Waters

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Haha!

Re: Trym Torson að flúra á Íslandi

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vincent, geturðu bent á myndir af flúrum eftir Trym?

Re: Mini Mót 3. Nóv

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sú staðreynd hvað kerfið er veigalítill hlutur af heildinni er eitt af því sem heillar mig við WoD. Sagan rennur í gegn án allra vandkvæða og regluþras heyrir sögunni til. Ég vona að þú skemmtir þér vel í WoD. Ef ég get svarað einhverjum spurningum baunaðu þá endilega á mig einkaskilaboðum.

Re: Mini Mót 3. Nóv

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já, ég hef eingöngu stjórnað horror á mótum gegnum tíðina og skemmti mér best við að spila það genre. Ég hef stjórnað WoD-mortal, Werewolf, Vampire og Call of Cthulhu.

Re: Mini Mót 3. Nóv

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Segðu þeim þá bara að hoppa upp í (húllahúlla) á sér og finna einhvern annan í þetta. Það er ekki eins og þeir séu að gera þér greiða!

Re: Mini Mót 3. Nóv

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég segi fyrir mína parta að þetta er skelfilegt fyrirkomulag. Mér finnst þetta bara gjörsamlega út í hött. Ég mæti ekki á minimót, hvorki sem stjórnandi né spilari, á meðan fyrirkomulagið er svona. Það er á hreinu. Það er vægast sagt undarlegt að taka valið frá fólkinu sem er að borga fyrir skemmtunina. Sjálfur borga ég ekki fyrir kassa sem ég veit ekki hvað inniheldur. Ástæðan fyrir því að fleiri skráðu sig ekki og að fólk vildi ekki prófa ný kerfi er auðséð: metnaðarleysi stjórnenda....

Re: Mini Mót 3. Nóv

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Skil ég það rétt að maður skrái sig án þess að vita hjá hvaða stjórnanda maður spili?!

Re: Óskast Keypt - Warhammer Fantasy Roleplaying

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hvaða vitleysa…ég á part 1 og 2 og skal selja þér þær. Þá geturðu byrjað á þessu og reynt að grafa hitt upp á netinu.

Re: Astrópía

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
AD&D, anyone?

Re: Astrópía

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Kjaftæði. Ef maður er nógu neikvæður verður maður aldrei fyrir vonbrigðum. Nei, ég segi svona. Ég fór, jákvæður, í góðra nörda hópi en við vorum öll sammála um að þessi mynd væri nú engin snilld.

Re: Astrópía

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég tók eftir einkennilegu bókavali á spilaborðinu, rak einmitt augun í þessa Epic level handbook. Leiðinlegt að þetta hafi ekki verið meira “pro”. Kannski hafði ég gert mér of háar vonir yfir þessari mynd, en mér fannst hún lítið spes. Ég hló eins og vitleysingur að Birds of paradise brandaranum og Book of vile darkness/World of darkness, en meira var það eiginlega ekki. Þessi söguþráður var náttúrulega heldur dapur og örfáir góðir nördabrandarar héldu myndinni á lofti.

Re: Astrópía

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hohoho.

Re: ATH! - larp

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég verð bara hérna heima hjá mér og læt ykkur halda áfram að dreyma um mig. Þið getið hoppað og skoppað úti í skógi eins og fávitar. :)

Re: ATH! - larp

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Pant vera Cthulhu.

Re: Vantar hjálp

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Skoðaðu umræðurnar milli mín og Tmar á http://www.hugi.is/spunaspil/articles.php?page=view&contentId=5172152 Þar geturðu lesið ýmislegt um þetta áhugaverða viðfangsefni. Endilega láttu í þér heyra þegar þú hefur lesið þetta stutta spjall okkar.

Re: "Trollhammeren!"

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þeir bíða eftir þér, gullinbossi!

Re: Vantar hjálp

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hafið þið velt fyrir ykkur margþræddri kóðun í fjölumhverfishermi í þessu samhengi?

Re: Sworn - The Alleviation (2007)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Tónlistargæðingurinn skrifar… Kíkið endilega á solo-verkefnið hans Lars, Myrkgrav. Unaðsleg plata sem hann hefur gefið út.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok