Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kurdor
Kurdor Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
76 stig

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Æj Kurdor, elsku litla tröllið mitt. Mér þykir leiðinlegt að lífið þú sért fylltur þeirri þráhyggju að hafa rétt fyrir þér, og enn verra að þú kemur slíkri hegðun fram með engu nema leiðindum og þvælu.Á hvaða plan ert þú að leggjast með því að svara í sömu mynt? Hugsaðu um þig, ekki mig. En gaman. Þú segir áfram? Eins og allt sem ég hafi sagt sé vitleysa og rugl.Ég verð að viðurkenna að ég hélt að DrizzttheDark hefði skrifað það sem þú skrifaðir og þess vegna skrifaði ég “Áfram”. Ég hef...

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Áfram er þetta flest allt kolrangt hjá þér. Geðheilsa er alveg ágætlega mikilvæg í WoD, en ég held það fari eftir spunameistara.Og spilurum. Leikurinn sem spilaður er fer eftir leikmönnunum sem spila hann, sama hvort þeir kalla sig spunaspilara eða spunameistara, er það ekki einmitt mergurinn málsins sem við erum að ræða hér? Þegar spilandi valtar niðurávið á hinum svokallaða “Morality” skala á hann á hættu að mynda Derangements, sem að geta orsakað skringilega hegðun, hegðun sem að þarf...

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hvað er þekktur brandari úr CoC? Að skjóta félagann í hnéskelina? Heldurðu að það hafi verið það eina sem ég hnaut um? Maður sem heldur því fram að það þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af geðheilsu charactera í World of Darkness og að það sé auðveldara að recover-a HP í CoC en WoD er greinilega að misskilja og spila bæði kerfin öðruvísi en höfundar þeirra áætluðu. Það var þess vegna sem ég benti þér á að lesa bækurnar betur áður en þú kæmir með fleiri staðreyndavillur um bæði kerfin.

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Miðað við hvernig þú virðist spila CoC ertu versti guide um kerfið sem ég get hugsað mér í augnablikinu. :-/ Ég held að þú ættir að setjast niður með reglubækurnar úr WoD og CoC og lesa þær áður en þú dembir fram fleiri staðreyndavillum um bæði kerfin.

Re: Askur

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já, já…ég hef líka heyrt “pælingar” og kjaftasögur um að það eigi að gefa út Ask 2 og að það eigi að endurútgefa þetta í svona fimm ár… Gef lítið fyrir svonleiðis fyrr en ég sé það.

Re: Askur

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvað áttu við með framleiðslu? Ég býst við að einhver prentstofa í Tékklandi hafi séð um framleiðsluna sjálfa. :) Askur var gefinn út af Iðunni og höfundar spilsins eru Rúnar Þór og Jón Helgi Þórarinssynir. Þetta seldist upp hjá útgefendum fyrir meira en áratug, ef það er það sem þú ert að spá í.

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ekki skemmir fyrir hvað grunnbókin er ódýr og að maður þurfi enga aðra bók til að spila (þó svo að þú getir valið úr tugum bóka eftir því hvað þú vilt fá inn í sögurnar þínar). Gerðu það, ég er til í að hjálpa því aumingja stat-block´in eru orðin svo þreytt á þessu ástandi. :) Ég mæli sérstaklega með 1. kaflanum, frábær mood-setter og margar sögurnar þar magnaðar sem afþreying, íhugunarefni og innblástur.

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Prófaðu það endilega. Þú getur sent mér einkapóst ef þú ert að velta einhverju fyrir þér varðandi kerfið, andrúmsloftið eða söguþráð. Ég þykist kunna þetta kerfi 100% og allt sem því tengist. Þau vandamál sem maður getur rekist á til að byrja með er þá helst hvaða attribute og hvaða skill eigi að fara saman til að leysa ákveðin verkefni og að passa sig á að láta söguna fylgja andrúmslofti kerfisins í stað þess að taka bara “setting” úr öðru kerfi/öðrum heimi en nota d10-kerfið fyrir það. Það...

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þetta kerfi er einfaldara en að telja upp á hundrað þannig að ég efast um að þið lendið í miklum vandræðum svo lengi sem þú skilur grunninn í kerfinu. Geturðu ekki tekið prufu-session með venjulega hópnum þínum, eða eruð þið uppteknir við að tjékka á battlefield control´i með nýjum stat-blocku´um? :p

Re: Zombie survival.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
World of darkness. Hiklaust.

Re: stjórnendur á Mini Mót

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hversu oft á fólk að þurfa að svara þessu neitandi eða þegjandi? Poppið þetta upp, breytið til, smá fjölbreytni og umfram allt metnað í þetta. Þetta er steingelt eins og er.

Re: Taflan / Harðkjarni - Bestu plötur 2007 - Topp 20

í Metall fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Never trust a Hamfari…

Re: Tome of Magic spurningar...

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Uuu…er til einhver skill-áhersla hjá character sem er hvort eð er ekki ónýt ef það er hægt að fá hlut sem eykur hann um +30?!

Re: Tome of Magic spurningar...

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég myndi hætta að spá í þessu og spila bara sorcerer.

Re: Int

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvað var samt málið, mín mynd (sem var Cthulhu mynd sem var actually fyndin og var á undan Cthulhu myndinni sem var hérna geðveikt lengi) fékk bara að vera í einn dag? Ógó bitur skomm skiluru?

Re: Werewolf: The Forsaken

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Varúlfar eru þó sammála um að það sé ekki töff að vera ber að neðan en ennþá í peysunni.

Re: Armageddon - World of Darkness saga.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Lestu svarið mitt aftur, ég sagði aldrei að þú værir með skítkast. Ætli svona misskilningur sé hluti af ástæðunni fyrir því að þú segir mig sífellt vera með skítkast? Í minni orðabók er stigsmunur á hranaleika og skítkasti. Það eru töluverð rangindi í þessum texta, höfundur rangtúlkar kerfistengda hluti og CoC-partur þess er á ská og skjön við WoD fyrir utan það að vera vitlaust í sambandi við Mythos. Ég var einfaldlega ekki að kafa dýpra í það því ég geri mér fullkomlega grein fyrir því sem...

Re: Armageddon - World of Darkness saga.

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Væri ég ekki búinn að svara á þessum sex dögum ef ég ætlaði mér það; ef ég ætlaði mér að “rífast”? Ég var einfaldlega að segja mína skoðun, ekkert flóknara en það. Taktu frekar sjálfan þig í naflaskoðun en að tala sífellt um mitt skítkast, þú hefðir gott af því.

Re: Dómari!

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Bilsláin.

Re: RPG???

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Misskildir þú eikka? Meinarðu Eika?

Re: Dómari!

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Fékkstu lénið www.hörundsár.is í jólagjöf?

Re: Dómari!

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
1st level monk með Improved Grapple FTW!! :D

Re: Dómari!

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Afsakaðu, en var ég að rífa mig? Við skulum bara vera alveg spakir. Ég vona að Krathos fari mjúkum höndum um þig, við skulum bara orða það þannig að hann sé með nokkra ása uppi í erminni þegar kemur að character-build. :)

Re: Dómari!

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
…úff, þetta verður kvalafullt á að líta! :)

Re: Mini Mót 12. Janúar

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég sækist hér með eftir lýsingu á Changeling sögunni sem í boði verður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok