Heyrðu, já…æðislegar ráðleggingar. Ég sem hafði ímyndað mér að ég gæti bara spilað disk með strumpunum og náð moodinu þannig, eins og ég er vanur að gera… Ég vil ekkert vera leiðinlegur, en verðum við ekki að gefa okkur það að fólk sem býður sig fram til að stjórna hafi nú stjórnað áður, kunni á kerfið og hafi einhverjar hugmyndir um hvernig best sé að “koma spilurunum í mood”? Ég held að tónlist spili ansi lítinn hluta af því. Góð saga kemur fólki í rétta skapið, ekki óáhugaverð saga með...