Crestfallen segir (út um rassgatið á sér): “Ég skil hvað þú átt við, en finnst það samt leiðinlegt fyrir þig að þú getir ekki lengur haft gaman af eins æðislegum hlut eins og D&D.” Ef ég hef ekki gaman af “hlutnum”, þá er hann varla svo æðislegur í mínum augum, er það? Og ef ég er mun sáttari við önnur kerfi en D&D, þá getur mér varla verið vorkunn, er það? Ég hef alltaf grætt á því að hugsa hlutina til enda, kannski að þú gætir lært af því. Ég er búinn að vera í spunaspilum mörgum árum...