Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kurdor
Kurdor Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
76 stig

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
það vita allir að rétt spilaður 3ja lvl wizard tekur noncasters(og suma casters) í bakaríið anydayHahaha, þetta var fyndið. Hey, hvernig útskýrirðu þá að characterinn minn (sem kann ekki einu sinni að segja flottar setningar - hvað þá að galdra) er búinn að rúlla upp divine og arcane spellcasters án þess að missa HP? Hvernig útskýrirðu að characterinn minn er sá eini sem hefur ekki tapað bardaga þó hann hafi spilað flesta bardaga af öllum í Arena? Þetta er bara mesta vitleysa sem ég hef...

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
High level casters gera bara það sem leikmaður þeirra lætur þá gera. High level monsters gera bara það sem stjórnandinn lætur þau gera. Hefurðu aldrei pælt í því? Tekurðu D&D þannig að allir þurfi að gera allt nákvæmlega þannig að það væri ekki möguleiki að gera það öflugra, hraðar eða betur? Ef þú ætlar frá stað A til staðar B, hleypurðu þá alltaf eins hratt og þú getur? Labbarðu ekki bara og kemst á stað B engu að síður?

Re: Arenapæling: Veðbanki.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Og með veðbönkum munu sumir bara hafa enn minna en ella og aðrir alltof mikið fyrir þeirra level. Sorry, þetta er bara vanhugsuð hugmynd að mínu mati. Ekki það að áður hefur komið fram að við tveir höfum afar mismunandi hugmyndir um orðið balanced. ;)

Re: Ready action + flatfooted

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Össsj, þarna vinnur Greymantle sér inn stig. :)

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það að halda að þetta hérna aðeins ofar sé of sterkt sýnir bara skort á þekkingu á kerfinu.Eða þá að það sýni að þú sért að spila svo broken überplayed D&D að þú þurfir eitthvað svona til að jafna það út…

Re: Ready action + flatfooted

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Því er ég algjörlega sammála.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Vó…og kallarðu þetta balanced? Góðan daginn.

Re: Smá Role-play

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, en til hvers þarf mechanics? Hvað á að gera við characterinn? Og hvert í ósköpunum er role-play´ið við að láta einhvern annan gera character concept og sjá sjálfur bara um tölurnar?

Re: Ready action + flatfooted

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mig minnir nefnilega einmitt að ég hafi lesið þetta. Leitaði eftir þessu um daginn en fann ekki.

Re: Kurdor vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég ætla að leyfa mér að posta actioninu mínu núna, þrátt fyrir að resolve sé ekki komið. Mér sýnist dómari ekkert þurfa að resolve-a í þessu action hjá Swooper, nema þá hvort 5 feta skref sé mögulegt eða ekki. Ég held að mitt action þurfi lítið eða ekkert resolve, einnig. Krivnetos urrar af ánægju þegar blýkúlan skellur á enni galdramannsins. Honum líst hins vegar illa á blikuna þegar enn önnur bókrollan er degin upp og einhvers konar hjúpur myndast utan um galdramanninn. Hann lætur hlaðna...

Re: Smá Role-play

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Byrja á hverju? Skella sér með í hvað? Ég bara skil ekki hvað þú ert að gera með þessari grein. Hvert er markmiðið?

Re: Smá Role-play

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er ekki einu sinni efni í kork. ;)

Re: Kurdor vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Krivnetos hristir galdurinn af sér eins auðveldlega og að opna potion-flösku… Hann horfir á seiðskrattann svífa upp og vonar að steinninn sem hann fleygir að honum hitti ekki barn í áhorfendaskaranum. Við kastið tekur hann nokkur skref á við. Hann tekur aðra völu og setur í slöngvuna. Free action: Fimm feta skref fram á reit B10. Standard action: Fleygi steininum í átt að Xerxes. 1d20+6 (búinn að reikna með range increment mínusum), skaði 1d4+6. Move action: hleð slöngvuna á ný

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Málið er bara það að mjög margir misstu áhuga á Arena á Huga eftir að vissir aðilar tóku að sér að vera sjálfskipaðir fulltrúar “allra spunaspilara á Íslandi” og fara fram á að fleiri bækur yrðu leyfðar. Leiðindin og nöldrið sem spratt upp úr því var og er fráhrindandi fyrir marga - marga þá sem voru hér frá upphafi Arena.

Re: Smá Role-play

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ekki fatta ég þessa hugmynd.

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
AtliM Þú ert roleplaying elitisti. Skoðun þín er ekki marktæk.Þetta er góð leið til að hefja skrif sín. Að byrja á því að segja að skoðun viðmælandans sé ekki marktæk - þú ert svei mér fær í rökræðum. AtliM Að gera characterinn sinn lélegan “for the sake of roleplaying” er um það bil það heimskulegasta sem hægt er að gera. Roleplaying verður að engu því characterinn þinn deyr baraÉg endurtek það sem Micromegas sagði: hver segir að characterinn verði lélegur þó hann hafi sterkan, skýran...

Re: Kurdor vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvaðan kom þetta scroll of blindness/deafness? Það stendur ekkert um það undir equipment, hvorki hér né á fyrri bardagaþræðinum okkar (og við sömdum um að kaupa engin ný items fyrir þetta re-match). Bætt við 13. apríl 2007 - 22:16 Það er mín hugmynd á lausn á þessu að við látum sem sem Xerxes hafi komið til leiks með þetta scroll sem hann er búinn að kasta, en annað af hinum scrollunum sem hann á eftir (hann er með tvö, þau kosta bæði það sama og scroll of blindness/deafness hefði kostað, og...

Re: Kurdor vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ahh, ég skil. Ég pæli ekkert í einhverju þannig. Ég bara lem hluti. :p

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Því að tal þitt, og annarra hér um “build” og “combo” er bara nákvæmlega eins og tveir Magic-gaurar að tala saman. Þið ættuð að fá góða útrás fyrir svona með því að byggja Magic stokka. Ég sé þetta ekki tengjast spunaspilum, en D&D-kerfið er náttúrulega ekkert spunaspilskerfi, þetta er bara number-crunching og byggist nær eingöngu á bardögum. Ég held bara að svona týpur myndu fá mikið út úr Magic: the Gathering…that´s all.

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Af hverju spilið þið ekki bara Magic: the Gathering?

Re: Kurdor vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
…jæja, Swooper. Nú er kominn meira en sólarhringur af bið (sem er sérstaklega pirrandi því ég veit að þú munt bara láta characterinn fljúga upp og kasta síðan Mage Armor! ;) )

Re: Könnunin.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er svo ómarktæk könnun að það er einfaldlega fyndið. Hvað eru margir sem taka þátt í Arena? Þeir eru ca. tólf Í könnuninni hafa 41 kosið. Þeir sem svara “Hlutlaus, því ég tek ekki þátt í Arenainu” eru einungis 34%, það er að segja 14 manns. Þetta þýðir að 27 þykjast vera hluti af þessu Arena. Ég hef sterklega á tilfinningunni að sumir séu að hóa í vini sína á Huga -sem hafa engan áhuga á Arena né spunaspilum yfir höfuð- til að þeir fái e.t.v. sínu framgengt.

Re: Kurdor vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég var einmitt að velta fyrir mér hvort hann ætlaði í bardagann með aðeins 1 HP. ;)

Re: Hrapföll og hlátur...

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fyrirsögn í Séð og Heyrt: “Krathos (18) handtekinn fyrir að reyna að skemma brandarann”

Re: Kurdor vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hið síð-ljóshærða tröll gengur þungum skrefum inn á völlinn með slöngvivað í annarri höndinni, og rúnaðan stein í henni. Hann tekur sér stöðu við endavegg leikvangsins og snýtir sér í berar hendurnar. Því næst tekur hann litla flösku úr innanávasa á rifinni skyrtu sinni. Hann virðist eiga í vandræðum með tappann, korkurinn virðist hafa brotnað í hamagangnum í seinasta leik. Krivnetos deyr ekki ráðalaus, skellir flöskunni upp í sig og bryður hana. Eftir að hann hefur spýtt út úr sér brotum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok