Ekki lesa ef þú hefur ekki spilað leikinn í gegn. Hvernig var fólk svo að fíla endann, þeir sem hafa klárað leikinn? Sjálfur fannst mér XIII rosalega upp og niður leikur overall. Á köflum mjög góður en svo koma svona atriði sem ég var engann veginn að fíla, eins og Vanille/Sazh á brúnni, og svo 80% af seinasta kaflanum. Aðallega grind leikur sem er mjög skemmtilegur en sum cut-scenes finnst mér vera too boring eins og allt í kringum Orphan, örugglega lélegasti boss sem ég hef séð :P Allavega...