Hvernig er fólk að fíla þennan leik ? Ef ég á að segja alveg eins og er þá hélt ég fyrst að þessi leikur væri algjör hörmung en eftir að venjast hversu óvenjulegur hann er (svipað og CoM), þá var ég farinn að finnast hann mjög skemmtilegur, betri en CoM samt. Tek fram að ég hef haft gaman af öllum KH leikjunum en þessi finnst mér skemmtilegri en BbS sem er næst slakasti leikurinn að mínu mati. Það er bara eitthvað við DS sem KH fittar inní, skemmtileg growth system og hægt að dunda sér í...