Ef ég á að segja hvað mér finnst þá finnst mér eins og þú ættir að reyna að hugsa jákvætt, lýttu í kringum þig, það eru mörg þúsund strákar í heiminu sem eru sætir og skemmtilegir, ég get lesið það á skifum þínum að þú ert ung, gæti giskað á 12-15 og þú ert rétt að byrja lífið, það er auðvitað gaman að vera ungur og ástfangin en er það þess virði að eyða unglinsárunum í ástarsorg í stað þess að lýta betur í kringum sig, gleyma þeim sem vilja ekkert með mann hafa, og lifa lífinu með bros á...