Við förum hringinn í kringum landið að skoða og leika okkur og verðum í viku! Við förum í þyrluflur, rafting, leikhús, hestbak, go-kart, bláa lónið, til vestmannaeyja og margt fleira;D ferðalagið okkar kostar eitthvað yfir 1 milljón og við erum 11 sem förum;D Hlakka úber mikið til;D