Það sem flestir hval„friðunar“sinnar berjast fyrir eru einfaldlega breyttar veiðiaðferðir. Hvalirnir eru skotnir í bakið og dregnir, athugaðu lifandi, í sjónum í fimm klukkutíma þangað til allur máttur er farin úr þeim, og síðan er þeim slengt uppá höfn, oft lifandi og byrjað að skera í þá. Þú verður að athuga að hvalirnir eru með þróaðri spendýrum og allt bendir til þess að þeir finni sársauka á sama hátt og menn, þeir senda, sumir segja mjög flókin, boð sín á milli sem sýnir að þeir hafa...