Tmar Staðreyndin er hins vegar sú, að það er ekki hægt að reka Arena á því að enginn sé yfir því. Það mætti því kalla mig Arena-boss eða Hringleikahússtjóra. Og jú, þú þarft að sætta þig við mínar ákvarðanir, rétt eins og allir aðrir þátttakendur Arena'sins. Ég fer í ekkert manngreinarálit þegar kemur að þessu. Mínar ákvarðanir standa, ég er alveg tilbúinn að standa og falla með þeim. Þær eru hins vegar teknar með hag heildarinnar í huga og til að tryggja að sanngirni sé gætt hvítvetna og...