Ég lít ekki á einhverja grunnskólakennara sem úrskurðarvald um tungumálið, þó manni sé nú kennt það (af þeim, haha). Afhverju er ng og nk reglan? Afhverju er allt þetta vesen með n-in í endan? Því þessar reglur tengja rót orðana við aðrar birtingarmyndir þeirra, þær auka skýrleika málsins. Ástæðan fyrir því að mér finnst Íslenska falleg er skýrleiki hennar og ég vil viðhalda honum, það má kalla þetta “akademískt fegurðarskyn”, eða “lært” eða eitthvað álíka, það mælir hins vegar gegn...