Það er líka annað scenario sem væri snilld að nota, eða Capture. Þetta er frábært Scenario. Capture the Quarters er í lagi fyrir dvergaspilara því þeir geta haft Minera og Bugmans Troops (eða rangers). Ambush er frábært en þá þyrftu þá menn að minnka herjina sína eða stækka þá? Svo er eitt annað, er ekki kominn tími á það að menn taki sig til og geri klárt eitt stórt og gott SIEGE! :) Ég væri alveg til í að búa til kastala í sumarfríinu og vinur veit hvernig á að gera flott Battering Ram í...