Það veit enginn hvort hann hafi staðið sig vel eða ekki. Þetta er allt saman einn hrærigrautur. Samfylkingin bendir á það sem hann hefur gert rangt og Sjálfstæðisflokkurinn bendir á það sem hann hefur gert gott. Svo eru menn að rugla öllu saman því, þetta er bara einhver orðasúpa sem ekki allir skilja. Kaupmáttur, hagvöxtur og eitthvað svoleiðis. Það eina sem ég get sagt er það að ég er á móti græðgis-stefnu sjálfstæðisflokksins, sem endurspeglast best í formanni XD í kópavogi eða...