Kannast vel við þessa tilfinningu. Gott að reyna að hugsa jákvætt og minna sig á hvað maður er góður og hvað maður gerir vel. Líka gott að tala við sína nánustu. Reyna að gera eitthvað uppbyggjandi í stað þess að hanga heima og grotna niður, reyna að hafa sem minnstan tíma til þess að hugsa.. þeas. gera eitthvað skemmtilegt sem fær mann til þess að hugsa jákvætt. Vonandi skilst þetta. Gangi þér vel ;)